Tix.is

Um viðburðinn

Í skóginum á norðvesturströndinni, hittum við fyrir föður sem elur börnin sín sex, þar sem aginn er í fyrirrúmi. Hann neyðist til þess að yfirgefa náttúruparadísina í kjölfar fjölskylduharmleiks en mætir þá ýmsum öðrum lögmálum í þeim heimi sem býður utan náttúrunnar.

“Viggo Mortensen er í essinu sínu í fjölskyldu gamanmynd sem er gerð með húmor og hjarta”. Peter Travers- Rolling Stone

Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2016 og sýnd í flokknum Un Certain Regard á kvikmyndahátíðinni í Cannes.