Tix.is

Um viðburðinn

Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á hvolf í lífi hetjunnar og hálfsystur hans, Marie Lousie. Kvikmyndin hefur unnið fjölda verðlauna á Alþjóðlegum kvikmyndahátíðum.

Myndin er opnunarmynd á Rússneskum kvikmyndadögum og er sýnd 15. september kl 20:00. Frítt inn og allir velkomnir.

Leikstjóri myndarinnar Mikhail Kosyrev- Nesterov verður viðstaddur sem heiðursgestur kvikmyndadaganna 2016.