Tix.is

Um viðburðinn

Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópran

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzósópran

Egill Árni Pálsson, tenór

Signý Sæmundsdóttir, sópran

Hrönn Þráinsdóttir, píanó

Ólafur Beinteinn Ólafsson, harmonikka

Stórsöngkonurnar María Markan, Þuríður Pálsdóttir og Sigurveig Hjaltested voru meðal braut-ryðjenda í íslensku tónlistarlífi og voru þær í hópi fremstu íslenskra óperusöngvara fyrr á árum.  Á þessum glæsilegu og skemmtilegu tónleikum verður farið yfir feril þessara kvenna og sungið úr glæsilegri söngskrá þeirra sem samanstóð meðal annars af íslenskum einsöngsperlum, óperuaríum og dúettum. 

Ef keyptir eru miðar á þrenna eða fleiri Tíbrártónleika í áskrift fæst 20% afsláttur af miðaverði.

Tryggðu þér áskriftarkort hér