Tix.is

Um viðburðinn

Gæran tónlistarhátíð er haldin 11. - 13. ágúst á Sauðárkróki

Gæran er tónlistarhátíð sem haldin er í litlu sjávarplássi á Norðurlandi Vestra. Hátíðin fer fram í einu sútunarverksmiðju landsins Loðskin, en salurinn sem hátíðin fer fram í er geymsla undir Gærur 11 mánuði ársins og er allt tæmt út til að setja svið og gera allt klárt fyrir tónleika. Hátíðin er 7 ára árið 2016. Einstakt hæfileikafólk stígur á stokk, þekktir sem óþekktir flytjendur gera þessa hátíð að upplifun sem enginn vill missa af.

Dagskrá Gærunnar teygir sig yfir 3 daga. Sólóistakvöld er haldið á skemmtistaðnum Mælifelli á fimmtudagskvöldinu. Síðan er aðaldagskráin föstudags og laugardagskvöld á stóra sviðinu í Loðskin.

Dagskráin er eftirfarandi:

-Sóló-
Friðrik Halldór
Trílógía
Skúli Mennski
KÁ-AKÁ
Hemúllinn
Jón Jónsson

-Fös-
Aron Óskars
Rythmatik
Kvika
Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar)
Ottoman
Contalgen Funeral
Blakkát
Hlynur Ben & Upplifun

-Lau-
Inferno
LOTV - Lily Of The Valley
Aron Hannes
Svenni Þór
Vio - band
Mosi Musik
NYKUR