Tix.is

Um viðburðinn

Flamenco Today er flamenco sýningin í hæsta gæðaflokki. Í sýningunni fær áhorfandinn að kynnast mörgum af helstu stílum og afbrigðum flamenco dans og tónlistar.

Sýningin er unnin í samvinnu við Spænska kvikmyndaleikstjórann Carlos Saura sem vakti heimsathygli fyrir þríleik sinn um spænska þjóðlagatónlist. Myndirnar heita Flamenco, Sevillanas og Tango. Carlos Saura leikstýrði einnig frægri kvikmynd þar sem hann setti Óperuna Carmen í flamenco búning. Sú Flamenco útgáfa er nú klassik í spænsku leikhúsi og sett uppreglulega þar í landi.

Í Flamenco today sjáum við 18 mismunandi senur sem byggja á þessum frábæru kvikmyndum.

Tónlistarstjórn er í höndum eins virtasta tónlistarmanns Spánar, Chano Dominguez sem er margfaldur Grammy verðlauna hafi fyrir latneska tónlist.

Tónlistarflutningur og dans er í höndum margra af fremstu listamönnum Spánar.