Tix.is

Um viðburðinn

Árleg nemendasýning Dansstúdíó World Class fer fram á stóra sviði Borgarleikhússins að venju. Í ár er sýningin byggð á ævintýrinu Fríða og Dýrið eða Beauty And The Beast. Þá samtvinna þeir dans, leik og túlkun og fá þar með áhorfendur með sér í undraveröld leikhússins. Um er að ræða klukkutíma sýningu þar sem allir nemendur skólans sýna listir sínar og afrakstur vetrarins. 

Sýningar

Laugardaginn 7. apríl kl.12.30 og 14.00

Nemendur í Egilshöll, Seltjarnarnesi og Ögurhvarfi


Sunnudaginn 8. apríl kl.12.30 og 14.00

Nemendur í Laugum, Mosfellsbæ og Smáralind

 

Miðaverð : 2.800 kr.