Tix.is

Um viðburðinn

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BÆTA VIÐ AUKATÓNLEIKAUM Á GRÆNA HATTINUM KL. 23!
UPPSELT ER Á TÓNLEIKANA KL. 20 Á GRÆNA HATTINUM.
UPPSELT Á TÓNLEIKANA Í GAMLA BÍÓI!

Tónleikarnir eru rúmlega 90 mínútur með hléi

Söngkonan frá Syðrigøtu fagnar úgáfu tíundu plötunnar sinnar með tónleikum á Græna hattinum á Akureyri 27. febrúar og í Gamla bíói í Reykjavík 28. febrúar.

Nýja platan heitir Slør og þess má geta að titillinn hefur sömu merkingu á íslensku og færeysku og merkir einfaldlega slör eða slæða. Platan hefur að geyma glæný lög sem Eivør flytur á móðurmálinu, færeysku. Slør hrá og íhugul, fjallar um aðskilnað, þránna eftir því að finna sinn stað og leitina að frelsinu.

Platan hefur hlotið stórkostlega dóma:
"Undursamlegur fjársjóður af hyldjúpum lögum!" - Gaffa
"Hljómmikil og myrk!" - Politiken
"Svo einföld og falleg, dásamleg og töfrandi!" - DPA

Ásamt Eivöru koma fram þeir Mikael Blak og Høgni Lisberg.

Allt um tónleikana hér