Tix.is

Um viðburðinn

Síðastliðin 70 ár hefur Karlakór Keflavíkur sungið vorið inn og svo mun einnig verða þann 6. og 8. maí
næst komandi.

Efnisskáin er fjölbreytt að vanda og í henni má finna hefðbundin íslensk karalakóralög, óperukór,
sönglög úr ýmsum áttum og jafnvel dægurlög sem búið er að útsetja fyrir karlakór.

Innan kórsins leynast menn með mikla hæfileika og munu nokkrir þeirra syngja einsöng á
tónleikunum. Sérstakur gestur er Rúnar Þór Guðmunsson tenór.


Undirleikari er Sævar Helgi Jóhannsson.
Stjórnandi er Jóhann Smári Sævarsson.