Tix.is

Um viðburðinn

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur er haldin í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu og RÚV.


Tilraunaverk:

If I Die, Will I Go Home? (ef ég dey fer ég heim)

Soulmates

That's Just How It Is (Svona er þetta bara)

Vagus Symphony (Flokkusinfonia)

Fragments of the Attempt


Tónlistaverk:

“Yfir skýin" - Lúpína

"Solarr" - Talos

"Problems" - Flesh Machine

"Spiritus Naturae Aeternus" - Dustin O'Halloran

"Holdgervingur Lauslætis + Imagine A Woman"


Stockfish Film Festival 2024