Tix.is

Um viðburðinn

Í Art College 1994 er dregin upp mynd af æskunni í listaháskóla í Suður Kína snemma á tíunda áratugnum. Með umbreytingarnar í stjórnarfari sem eru að opna landið fyrir hinum vestræna heimi í bakgrunni stígur hópur ungmenna sín fyrstu skref út í lífið, þar sem ást og vinskapur tvinnast saman við listsköpun og framavonir. Og þurfa að velja milli hefða fortíðar og nútímans.


Stockfish Film Festival 2024