Tix.is

Um viðburðinn

Útgáfutónleikar plötunnar Ljós & Skuggar í bland við þau gömlu og góðu.

Bubbi Morthens fagnar nýjustu plötu sinni Ljós & Skuggar með
útgáfutónleikum í Borgarleikhúsinu, fimmtudaginn 18. apríl kl: 20:00.
Platan verður flutt í bland við þekktari lög Bubba ásamt hljómsveit
undir stjórn Magnúsar Jóhanns Ragnarssonar.

Bandið hans Bubba er að þessu sinni:

Hafsteinn Þráinsson - Kassagtr og rafgitar

Ómar Guðjónsson - Pedal steel og rafbassi

Jóel Pálsson - Bassaklarinett og tenór sax

Magnús T Eliassen - Trommur

Tómas Jónsson - Hammond og keys

Magnús Jóhann - Píanó og keys

Góða skemmtun.