Tix.is

Um viðburðinn

Heimalið Roller Derby Iceland, Ragnarök, keppir í ÞRÍHÖFÐA á móti norska liðinu Wet City Rollers og bandaríska liðinu Small Wonder Skate Club í Hertz höllinni, Seltjarnarnesi (Gróttu), laugardaginn 6. apríl.

Hurð opnar 13:00 og fyrsti leikurinn (Ragnarök vs Wet City Rollers) hefst kl 13:30. Leikur nr 2 (Ragnarök vs Small Wonder Skate Club) er svo kl 15:45, og þriðji leikurinn (Wet City Rollers vs Small Wonder Skate Club) er kl 18:00