Tix.is

Um viðburðinn

Dagur öldrunar verður haldin í sjötta sinn, fimmtudaginn 14. mars 2024. Þema dagsins “Allir vilja
lifa lengi en enginn vill verða gamall” sem vísar til mikilvægis þess að vera með þjónustu á
hreyfingu og sníða og þróa hana að þörfum þjónustuþeganna og samfélagsins.

Ráðstefnan 2024 er haldin af: Fagráði öldrunarhjúkrunar Landspítala, Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga í Fíh og Félagi íslenskra öldrunarlækna.

Nánari upplýsingar veita:
Hlíf Guðmundsdóttir, hlifgud@landspitali.is
Íris Dögg Guðjónsdóttir, iris@skjol.is


Dagskrá má sjá HÉR