Tix.is

Um viðburðinn

Skíðavinur góður!


Ert þú tilbúin í stærsta skíða- og snjóbrettaviðburð Skagafjarðar frá upphafi? Tindastuð 2024 verður haldið með pomp og prakt næstkomandi helgi í Skagafirði og verður þetta fjórða árið í röð sem viðburðurinn er haldinn. Í þetta skipti hefur dagskráin stækkað mikið og verður fyrirpartý á Sauðá í samstarfi við Aperol á föstudaginn og Sveitaball eftir Tindastuð í Íþróttahúsinu á Sauðárkrók.


Föstudagurinn 22.mars

Kl. 20:00: Aperol X Sauðá partý á veitingastaðnum Sauðá í samstarfi við Tindastuð og Aperol. DJ MSKR þeytir skífum um kvöldið.


Laugardagurinn 23: mars:

12:00 - 18:00
Moët & Chandon kampavínsstúkan - DJ og Apres Ski stemning

12:30 - 13:30
Kuldi X Red Bull
Hástökk yfir súlu. (Highest Ollie - Elimination)
Challenge Pvc Session 

14:00 - 15:30
Red Bull x Kuldi - Big air/Hip/Park Session

19:00 - 22.00
Tindastuð tónleikar og kvöld skíðun

- DJ MSKR

- PATRi!K

- Sprite Zero Klan

- JóiPé og Króli

23:00 - 03:00
Sveitaball Tindastuðs í Íþróttahúsinu á Sauðárkrók

- 18+ inn

- Sprite Zero Klan

- Danssveit Dósa


Sérstakar þakkir til stuðningsaðila Tindastuð 2024:

- Red Bull

- Jägermeister

- Smirnoff

- Sóknaráætlun Norðurlands vestra

- Moet & Chandon

- Kuldi

- Braggaparkið

- Steypustöð Skagafjarðar

- Dögun

- Hofsstaðir

- Tengill

- Steinull

- FISK

- Hótel Varmahlíð

- Fjallakofinn

- Glaðheimar

- Arctic Hotels

- Karuna Guesthouse

- Sauðá