Tix.is

Um viðburðinn

Það er komið að fyrsta roller derby leik ársins! Heimalið Roller Derby Iceland, Ragnarök, tekur á móti bandaríska liðinu Maryland All Stars í Hertz höllinni.

Hurð opnar 12:00 og leikurinn hefst á slaginu 12:30!


Við hlökkum til að sjá ykkur í höllinni og áfram Ragnarök!