Tix.is

Um viðburðinn

Hátíðarsýning DansKompaní verður haldin með pompi og prakt í Andrews Theater laugardaginn 2.desember 2023. Í ár verður sýningin “Í Sviðsljósinu” sett upp en þar munum við túlka í dans, leik og söng hina ýmsu einstaklinga og söngleiki sem hafa verið í sviðsljósinu í gegnum tíðina.

Haldnar verða tvær sýningar:

Kl.11 - Biðjum foreldra,vini og vandamenn nemenda í A og B-hópum að kaupa miða á þessa sýningu

Kl.16:30 -  Biðjum foreldra,vini og vandamenn nemenda í C,D og E-hópum að kaupa miða á þessa sýningu

ATH! Nokkrir hópar sýna á báðum sýningum.