Tix.is

Um viðburðinn

Hjólaskautafélagið bíður ykkur velkomin á roller derby þríhöfða þann 11. nóvember í Gróttu (Hertz höllinni Seltjarnarnesi).
Það þýðir þrír, já þú last rétt, ÞRÍR (3), roller derby leikir á einum degi!
Okkar eina sanna heimalið Ragnarök tekur á móti Lehigh Valley frá Bandaríkjunum og North Wales frá Bretlandi.

Það verður ævintýraleg stemning í höllinni, ekki láta þetta fram hjá þér fara!