Tix.is

Um viðburðinn

Um verkið/ About the work:

-Sviðslistaverkið Piparfólkið fjallar um ótta við orkuskipti og reykvískan langafa sem á sér leynisjálf.  

-The Pepper People is a performance about the fear of energy transition and the secret identity of a great grandfather.

 

Um listamannin eða listahópinn/ About the artist or company:

Díó samanstendur af sviðslistakonunum Aðalbjörgu Árnadóttur og Ylfu Ösp Áskelsdóttur. Markmið þeirra er að gefa hversdagsleikanum epískan blæ, og fara örlítið rangt með sagnfræðilegar og persónulegar heimildir.

Fyrsta verk Díó, Þær spila blak Hallelúja var frumsýnt 26. ágúst 2016 á alþjóðlegu sviðslistahátíðinni Everybody's Spectacular. Verkið hlaut tvær tilnefningar til Grímuverðlauna, fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins og sem sproti ársins. Verkið var svo valið inn í More More More prógrammið á Ice Hot 2018. https://www.adalbjorgarnadottir.com/portfolio-1/project-four-l3zw3-4bfjb


Díó consists of artists Aðalbjörg Árnadóttir and Ylfa Ösp Áskelsdóttir.

Their goal is to lend an epic flair to the everyday, while getting historical and personal facts just a tiny bit wrong.

Dío's performance Its Volleyball Hallelujah, premiered in 2016 at the international performing arts festival Everybody's Spectacular. The piece received two nominations for the Icelandic Theatre Award, for dance and stage movements of the year and as the Sproti of the year. The piece was then selected for the More More More program at Ice Hot 2018. https://www.adalbjorgarnadottir.com/portfolio-1/project-four-l3zw3-4bfjb


Listi yfir aðstandendur/ Credit list:

Höfundar. Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Ylfa Ösp Áskelsdóttir og Guðni Gas (Guðni Eyjólfsson)

Leikstjórn: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir.  

Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir.

Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson

Tónskáld: Georg Kári Hilmarsson

Aðstoð við dramatúrgíu: Hannes Óli Ágústsson

Leikkonur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Gestastjarna: Ný á hverju sýningarkvöldi.

Framkvæmdastjórn: Davíð Freyr Þórunnarson


Credit list:

Authors: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Ylfa Ösp Áskelsdóttir and Guðni Eyjólfsson.

Directors: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir.

Set and costumes: Brynja Björnsdóttir.

Lighting design: Ólafur Ágúst Stefánsson

Composer: Georg Kári Hilmarsson

Assistance dramaturgi: Hannes Óli Ágústsson  

Actresses: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir and Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Guest Star: New every show,

Producer: Davíð Freyr Þórunnarson.


Listi yfir styrktaraðila/ Co-producers and sponsors:

Sviðslistasjóður Íslands og Listamannalaun.

Performing Arts Fund. Artists Salary Fund.


Who is your work accessible to (suitable for deaf, blind, wheelchair accessible, children etc?)?  

Óstaðfest / Uncertain  


Aðgengisupplýsingar um sýningarstað / Accessibility information about venue:

Óstaðfest / Uncertain  


Is your performance suitable as a relaxed performance?

No.

 

Maximum number of audience:

40.


Lengd/ Duration:

60 mínútur