Tix.is

Um viðburðinn

Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli þann 5.október næstkomandi. Með Breiðablik í riðli eru FC Struga, Maccabi Tel Aviv og KAA Gent og gildir mótsmiði á alla heimaleiki Breiðabliks í keppninni.

Heimaleikir Breiðabliks í Sambandsdeildinni fara fram í október og nóvember á þessu ári.

Breiðablik – Zorya Luhansk  fimmtudaginn 5.október kl.16:45

Breiðablik – KAA Gent  fimmtudaginn 9.nóvember kl.20:00

Breiðablik – Maccabi Tel Aviv fimmtudaginn 30.nóvember kl.20:00