ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ER FLÓÐLÝSING Í SÝNINGUNNI (ekki blikkljós)
ÞÖKK SÉ FÁDÆMA EFTIRSPURN SNÝR SATANVATNIÐ AFTUR 23. MAÍ - AÐEINS ÞETTA EINA KVÖLD!
Metal ballettinn Satanvatnið er fyrsti frumsamdi ballett Íslandssögunnar og vinnur með þær klisjur sem fyrirfinnast í þessum tveimur listformum; ballett og þungarokki. Verkið tekur okkur á bólakaf niður á satanískt dýpi þar sem við fáum að kynnast nokkrum stórkostlegum lífverum. Þegar við hittum þær eru þær í þann mund að hefja enn einn myrkan dag á botni Satanvatns. Venjulegur dagur í lífi þessara kynjavera inniheldur gjörðir eins og að; passa uppá að klærnar séu vel pússaðar, taktföst sundtök og rafmögnuð sóló. Hins vegar skynjum við, allt frá fyrstu sundtökum, að dagurinn í dag verður ekki alveg eins og aðrir dagar. Verurnar fara smám saman, eitt af öðru að taka eftir óhljóði frá yfirborði Satanvatns sem raskar lífi þeirra og stefnir þeim í hættu.
The Heavy-Metal Ballet Satan’s Lake is Iceland’s first original ballet and plays on the cliches found in both art forms. The piece takes us down to the depths of Satan’s Lake where we get introduced to a group of mer-beasts who are about to start a regular day in the hellish depths. A regular day involves activities like; making sure their claws are well polished, synchronized swimming and performing epic solo’s for each other. However, right from the day's very first swim-strokes, we sense that this is not one of those regular days. One by one, the mer-beasts start to notice unfamiliar noises, originating from the surface. These strange noises interrupt, and threaten the mer-beast life. Little by little they figure out that they must find a way to work together and exterminate the threat.
Listrænn stjórnandi: Selma Reynisdóttir
Tónlistarstjórnandi: Katrín Helga Andrésdóttir
Dramatúrgía: Þórdís Nadia Semichat
Búningahönnun: Alexía Rós Gylfadóttir
Leikmyndahönnun: Rakel Andrésdóttir
Ljósahönnun: Juliette Louste
Lúsífer haus: Rakel Andrésdóttir
Dansarar: Bjartey Elín Hauksdóttir, Indy Alda Souda Yansane, Olivia Teresa Due Pyszko og Saga Kjerúlf Sigurðardóttir
Danshöfundar: Bjartey Elín Hauksdóttir, Indy Alda Souda Yansane, Olivia Teresa Due Pyszko, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Selma Reynisdóttir og Þórdís Nadia Semichat.
Hljómsveit: Ingibjörg Elsa Turchi, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valgeir Skorri Vernharðsson
Tónsmíði: Ingibjörg Elsa Turchi, Katrín Helga Andrésdóttir, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valgeir Skorri Vernharðsson
Hljóð: Þorbjörn Kolbrúnarson
Aðstoð við búninga: Arna María Kristjánsdóttir og Margrét Rún Styrmisdóttir
Starfsnemi/ ,,understudy”: Álfheiður Karlsdóttir og Olga Maggý Winther
Plakat: Elías Rúni
Ljósmyndari: Karim Iliya
Raddir: Karim Iliya og Selma Reynisdóttir
Þakkir: Aðalbjörn Tryggvason, Alexandra Baldursdóttir, Andrés Guðmundsson, Árni Hjörvar Árnason, Björk Brynjarsdóttir, Einar Hrafn Stefánsson, ERRE tréverk, Eyrún Andrésdóttir, Gróðurhúsið, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Hulda Helgadóttir, Lotti Harju, Magnús Árni Öder, Reykjavíkurdætur, Svampur ehf, Silja Glømmi, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Valdimar Jóhannsson, Viðar Hákon Söruson, Tinna Grétarsdóttir og Tjarnarbíó.
Verkefnið er styrkt af Sviðslistasjóði, launasjóði sviðslistafólks og Reykjavíkurborg.