Tix.is

Um viðburðinn

Til tunglsins - Hinsegin jazz, drama og dægurlög

Söngvararnir Helga Margrét, Vigdís Þóra og Villi Ósk flytja, ásamt hljómsveit, jazz eftir hinsegin tónskáld og flytjendur, ásamt nokkrum af þeirra uppáhalds hinsegin perlum. Þríeykið mun færa gestum ylhýra fróðleiksmola um lögin og hinsegin söguna á bakvið þau.

Vissir þú til að Fly me to the Moon væri hinsegin ástarlag?

Helga Margrét Clarke, söngur

Vigdís Þóra Másdóttir, söngur

Vilhjálmur Ósk Vilhjálms, söngur

Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó

Halli Guðmunds, kontrabassi

Þorsteinn Jónsson, trommari

Sigurrós Jóhannesdóttir, trompet

ATH. til dragaðdáenda nær og fjær: tónleikunum lýkur í tíma fyrir Dragdjók!


Hinsegin dagar
Reykjavík Pride