Tix.is

Um viðburðinn

Kraftmikil SOUL Tónlistarveisla í Gamla Bíói.
Ertu klár í ferðalag aftur í tímann þar sem þú færð að upplifa töfra
og ólgandi ástríðu sálartónlistar á einstakan og lifandi hátt?

Hver man ekki eftir lögum eins og: In the Midnight Hour, Respect, Think, Chain of fools, I say a little prayer, Dancing in the street, Try a little tenderness, Hold on I’m Comin og Knock on wood ?

Geggjuð tónlist, söngvarar og flytjendur í algjörum sérflokki er uppskrift að góðu og skemmtilegu kvöldi! Við erum spennt að sjá þig og þína og eiga frábært kvöld saman.

Söngvarar:
Diljá Pétursdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Þór Breiðfjörð
Íris Lind Verudóttir
Ragna Björg Ársælsdóttir

Hljómsveit:
Trommur: Þorvaldur Halldórsson
Bassi: Páll Elfar Pálsson
Hljómborð og bakraddir: Rafn Hlíðkvist
Saxófónar: Haukur Gröndal
Trompet: Snorri Sigurðarson
Básúna: Samúel J. Samúelsson

Tónlistarstjórn og gítar: Bent Marinósson

Hljóð: Hrannar Kristjánsson

Þetta eru einstakir tónleikar sem enginn áhugamaður SOUL tónlistar ætti að láta fram hjá sér fara.

Frjálst sætaval niðri, númeruð sæti uppi á svölum í hinu stórglæsilega Gamla Bíói.

Takmarkað magn miða í boði á þennan einstaka viðburð, tryggðu þér miða með góðum fyrirvara! Tónleikarnir eru í samstarfi við Einstök léttöl.

Miðasala hefst fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13:00