Klessulaus 101 Reykjavík er yfirskrift verkefnis sem Guðjón Óskarsson „tyggjókall“ hóf 1. júlí.
Verkefnið Klessulaus 101 Reykjavík felur í sér að fjarlægja um 38.000+ tyggjóklessur í 92 götum í miðborginni, alls um 52 km vegalengd.
Hægt verður að styrkja verkefnið með því að kaupa hreinsun á tíu metra löngum bútum hér á TIX.is, en allur hagnaður rennur til Umhyggju- félags langveikra barna.
Gott er að hafa nokkur atriði í huga:
Hægt er að nálgast frekari upplýsinga um verkefnið á www.tyggjoidburt.is og fylgjast með framvindu verksins á korti á heimasíðunni.