Tix.is

Um viðburðinn

Katelyn Emerson hefur hlotið verðlaun á orgelkeppnum í þremur heimsálfum, þar á meðal American Guild of Organists (AGO) National Young Artists Competition og alþjóðlegu orgelkeppninunum Musashino International orgelkeppni (Japan), Pierre de Manchicourt (Frakkland) og Mikael Tariverdiev (Rússland).


Katelyn, hlaut námsstyrk fyrir MPhil/PhD nám við tónlistar- og vísindamiðstöð háskólans í Cambridge. Hún er staðsett bæði í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Hún er með Mastersgráðu í Orgelleik frá Musikhochschule í Stuttgart (Þýskalandi), með styrk frá German Academic Exchange Service (DAAD), fékk hún tvöfölda BA gráðu í orgelleik og frönsku frá Oberlin College (Bandaríkjunum), og vottorð í vinnuvistfræði frá Colorado State University (Bandaríkjunum). Hún lauk auk þess perfectionnement gráðunni við Conservatoire de Toulouse (Frakklandi) með aðstoð J. William Fulbright náms-/rannsóknarstyrks. Katelyn hefur leikið á tvær geislaplötur á Pro Organo útgáfunni.


Fleiri upplýsingar og upptökur Katelyn Emerson má finna á: www.katelynemerson.com.