Tix.is

Um viðburðinn

ÍSLENSKA
Árið 2022 fór kvikmyndagerðarmaðurinn Mantas Kvedaravicius til, Mariupol í Úkraínu til að vera með fólkinu sem hann hafði kvikmyndað árið 2015. Kvedaravicius lést í stríðinu en eftir dauða hans ákváðu samstarfsmenn og framleiðendur að halda upp heiðri hans með því að miðla verkum hans og framtíðarsýn til áhorfenda. Verk Kvedaravicius segja á áhrifaríkan hátt hvernig ástand ríkti í Úkraínu vorið 2022 og varir því miður enn.

ENSKA
In 2022, Mantas Kvedaravicius went back to Ukraine, in the Donbass, at the heart of the war, to be with the people he had met and filmed in 2014 and 2015. Following his death, his producers and collaborators have put all their strength to continue transmitting his work, his vision, his films.

Stockfish Film and Industry Festival