Heimsmeistaramót U18 karla í íshokkí verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 12. – 18. mars 2023.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Tyrkland, Bosnía-Herzegovína, Mexíkó, Ísrael og Luxembourg.
Það er mjög mikilvægt að strákarnir okkar fái góðan stuðning úr stúkunni og hvetjum við alla að tryggja sér miða í tíma og mælum við með vikupassa sem gildir á alla leiki mótsins.
Miðaverð kr. 2000.- Vikupassi, gildir á alla leiki mótsins, kr 6.000.-
Ath. Frítt er fyrir 16 ára og yngri