Tix.is

Um viðburðinn

Þann 31. ágúst mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga.

Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun upplýsingaflæðis orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana.

Fyrirlesarar ráðstefnunnar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni og munu þau nálgast efnið á ólíkan og fróðlegan hátt.


Hlekkur á síðu með nánari upplýsingum -  https://radstefna.irma.is/