Tix.is

Um viðburðinn

Ath. Uppselt er á blótið en hægt er að kaupa á streymið og ballið - sami miði gildir á bæði. 

Velkomin/n í streymi og á ball, ef þú ert í stuði. Já þessi miði gengur
einnig inn á ballið frá kl:22:30

Streymið opnast kl:18:00 með upphitun.

Þetta er að gerast - framundan er mögnuð skemmtun þar sem Skagamenn og
vinir koma saman og gera upp árið sem leið ásamt því að horfa fram
veginn. Við þorum ekki að segja of mikið því eftirspurnin og
eftirvæntingin er við suðumörk.
Veislustjórar eru Friðrik Ómar & Jógvan Hansen. Skagaskaupið er í
höndum árgangs 1982.
Stærri hópar geta haft samband við okkur á skagablotid@gmail.com
Láttu þig ekki vanta, blásum í lúðra og höfum smá gaman - góða
skemmtun.