Tix.is

  • 14. maí - kl. 20:00
Miðaverð:4.700 - 5.200 kr.
Um viðburðinn

Hin ítalska Francesca Tandoi þykir líkjast Diana Krall enda jafnvíg sem píanisti og söngkona. Útsetningar hennar á jazz standördum eru þéttar og sveiflan í fyrirrúmi líkt og hjá Oscar Peterson og Phineas Newborn. Francesca Tandoi er einn mest hrífandi ungi jazzleikarinn á evrópsku senunni í dag og það verður enginn tónlistarunnandi svikinn af tríói hennar fullu eldmóðs og gleði.

Hægt er að kaupa áskrift sem gildir á alla þrjá tónleikana í röðinni Jazz í salnum í vor.
Smelltu hér til að kaupa áskrift

Með stuðningi Tónlistarsjóðs og Sendiráðs Ítalíu í Osló