Tix.is

Um viðburðinn

HÓHÓHÓ- Á MÓTI SÓL OG PAPAR JÓLABÖLL

Meðlimir Á móti sól og Papa eru jólabörn inn við beinið og hvað er þá betra en að hóa hljómsveitunum saman og slá í eins og eitt sturlað jólaball í Hlégarði Mosfellsbæ!

Bæði böndin þekkja Hlégarð eins og lófann á sér og hafa spilað þar ótölulega oft fyrir fullu húsi.

Þann 17. Desember n.k eru uppi áform að láta stemminguna ná hæstu hæðum fyrir Mosfellinga og nærsveitafólk. Til þess eru fengnar tvær af skemmtilegustu hljómsveitum landsins á einum skemmtilegasta ballstað Íslands!

Hökkum til að sjá ykkur öll í Hlégarði!