Tix.is

Um viðburðinn

Valsmenn eru á fleygiferð í evrópukeppni karla í handknattleik þar sem þeir mæta nokkrum af sterkustu liðum evrópu.

Hér getur þú keypt miða á leikina í keppninni.

Valur keppir í riðlakeppni EHF European League fyrst íslenskra liða.

Valur keppir 5 leiki heima og að heiman sem verða hver öðrum skemmtilegri og búast má við mikilli skemmtun og spennu. 

EHF European League er riðlakeppni þars sem nokkur af sterkustu liðum í evrópskum handbolta keppa í fjórum sex liða riðlum og munu fjögur efstu liðin tryggja sér þátttöku í 16 liða útsláttarkeppni

 

Heimaleikir Vals eru eftirfarandi:

25.okt 2022 Valur vs FTC

22.nov2022 Valur vs SG Flensburg-Handewitt

13.des2022 Valur vs Ystads IF HF

14.feb 2023 Valur vs BM Benidorm

21.feb 2023 Valur vs PAUC Handball

 VIP miðar

Innifalið í VIP miðum er aðgangur að sér svæði þar sem boðið verður uppá léttar veitingar fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan mun greina andstæðinga Vals fyrir alla leiki.