Tix.is

Um viðburðinn

Um er að ræða tveggja daga námskeið laugardaginn 29 og sunnudaginn 30 október.

kl. 10.30 - 16.30 hádegishlé milli 12.30-13.30. Verð 35.500 kr. samtals fyrir báða dagana.  


Kennarar á námskeiðinu eru hattagerðarmeistararnir Anna Gunnlaug Eggertsdóttir og Christopher Morgan Harper. 

Aðeins 6 pláss í boði.

 

Fyrir hverja: Gott að hafa smá reynslu af saumaskap. Við vinnum efnið með gufu sem getur reynst erfitt fyrir viðkvæmar fingur.

 

Markmið: Í lok námskeiðsins ættu þátttakendur að hafa lokið við mótaðan filt hatt eftir eigin höfði og öðlast grunnþekkingu í mótun og frágangi.

 

Hvað þarf að koma með?

Gott að mæta með eigin skæri og fingurbjörg ef vill (ekki nauðsynlegt).

Allt efni er innifalið.

 

1. Skipti

Kynning á mismunandi filt efnum, höttum, hattamótum, mæliaðferðum og grunn tækni sem tengist hattagerð. Þátttakendur skissa og móta filtefni á trémótum með gufu

2. Skipti

 

Förum yfir mismunandi frágangar og skreytingar og klárum verkin