Tix.is

Um viðburðinn

Frumsaminn einleikur Natalia Zukerman

Natalia Zukerman vinnur með fullkomnun úr hæfileikum sínum sem lagasmiður, málari og sögumaður og skapar áhrifaríka og uppörvandi kvöldstund sem byggist á innri íhugun og mikilli þrautseigju. The Women Who Rode Away er einlæg sjálfsmynd konu sem speglar sig í málverkum sínum og færir áhorfandanum sögu sína í formi ferðalags. Í bland við frumflutta tónlist fylgjumst við með listamanni sem finnur innri rödd sína í gegnum sögur kvennanna í lífi sínu, þeirra sem komu á undan og ruddu brautina.

Leikstjóri: Kira Simring
Myndhönnun: Gertjan Houben
Þróun uppfærslu: Nancy Manocherian’s The Cell Theatre


„... þetta er einfaldlega einhver mest sannfærandi og hrífandi viðburður sem við höfum haft á The Extended Play Sessions. Verkið fjallar um valdeflingu, baráttu, umburðarlyndi, þrautseigju og sögur. Þessi saga sýnir glögglega hvað þetta samtímaverk er tímabært. Þarna er hæfileikakona sem situr ein á sviði og heiðrar aðrar konur með einstakri fegurð, stíl og þokka!“
Bill Hurley, framleiðandi The Extended Play Sessions.