Tix.is

Um viðburðinn

English below:


Magnús Ragnarsson stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík, Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Tónlistarháskólann í Gautaborg. Þá stundaði hann framhaldsnám í kórstjórn hjá Stefan Parkman við Háskólann í Uppsölum. Magnús starfar sem organisti í Langholtskirkju og stjórnar Kór Langholtskirkju, sem er 32 manna kór með menntuðum tónlistarmönnum. Hann hefur stjórnað Söngsveitinni Fílharmóníu frá janúar 2006, Hljómeyki árin 2006–2012 og Melodiu-Kammerkór Áskirkju 2007-2017. Hann kennir kórstjórn við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands og starfar sem kórstjóri við Íslensku Óperuna.

Hann hefur stjórnað ballettum og kammeróperum, stjórnað Lutoslawski-Fílharmóníuhljómsveitinni í Póllandi og átt farsælt samstarf við Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Magnús hefur unnið til verðlauna með kórunum sínum í Florilège Vocal de Tours, Llangollen í Wales, Flórens og Arezzo á Ítalíu og Béla Bartok-kórakeppninni í Ungverjalandi þar sem hann fékk sérstök verðlaun fyrir besta flutning á nútímaverki. Hann var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 fyrir flutning á Þýsku sálumessunni eftir Brahms og 2016 var hljómdiskur Melodiu undir hans stjórn tilnefndur sem plata ársins.

Lilja Do¨gg Gunnarsdo´ttir, alt, lauk burtfarar- pro´fi fra´ So¨ngsko´lanum i´ Reykjavi´k a´rið 2010 undir handleiðsu Eli´sabetar F. Eiri´ksdo´ttur og Masterspro´fi fra´ LHI´ í Sko¨pun, miðlun og frumakvo¨ðlastarfi. Hu´n starfar eingo¨ngu við to´nlist og kemur reglulega fram sem einso¨ngvari i´ y´msum verkum og verkefnum, dæmi væru aðalso¨ngkonan i´ Umbru og þar einnig u´tsetjari, flautu- og slagverksleikari. Umbra se´rhæfir sig i´ fornri to´nlist i´ eigin u´tsetningum og hefur gefið u´t fjo´rar plo¨tur - þrja´r tilnefndar til i´slensku to´nlistarverðlaunanna. Platan “U´r myrkrinu” hlaut svo verðlaunin sja´lf sem plata a´rsins 2018. Fleiri dæmi um verkefni væru alt so´lo´ og ko´rso¨ngur i´ Sænsku messunni eftir Johan Helmich Roman með Cantoque Ensemble, Nylandia barokksveitinni og hljo´msveit Peter Spissky i´ Kaupmannaho¨fn 2021 og Ska´lholti sama a´r. Jo´hannesarpassi´u með Cantoque 2019, alt so´lo´ i´ Schnittke Requiem (2019) i´ Hallgri´mskirkju, einso¨ngur i´ Bach kanto¨tu með Cantoque i´ Ska´lholti, (2018), alt so´lo´isti Vesper Rachmninoff (2018), Vivaldi kanto¨tu með Barokkbandinu Bra´k, flutning a´ Blo´ðho´fnir, eftir Kristínu Þo´ru Haraldsdo´ttur, a´ listaha´tíð 2016. Lilja Do¨gg er virk i´ ko´rastarfi og a´samt þvi´ að vera meðlimur i´ so¨ngho´pnum Cantoque syngur hu´n i´ Schola Cantorum sem hlaut i´slensku to´nlistarverðlaunin a´rið 2017 fyrir plo¨tu si´na Mediatio. Þa´ hefur hu´n starfað við u´tfararso¨ng si´ðastliðin a´r. Einnig hefur hu´n tekið þa´tt i´ uppfærslum i´slensku o´perunnar, nu´ si´ðast a´ “Brothers” eftir Dani´el Bjarnason. Hu´n stjo´rnar, a´samt Hildigunni Einarsdo´ttur, Kvennako´rnum Ko¨tlu sem hefur getið se´r gott orð undanfarin misseri. Ennfremur stjo´rnar hu´n ko´r Kvennasko´la Reykjavi´kur.

Efnisskrá:
Percy E. Fletcher - Festival toccata
Magnús Ragnarsson - Salve regina (frumflutningur)
Bára Grímsdóttir- María Drottins lilja
Jehan Alain - Litanies
Hreiðar Ingi Þorsteinsson - Magnificat

Magnús Ragnarsson studied at the Reykjavík College of Music, the National School of Church Music and the Gothenburg Music Academy in Sweden, specialising in organ, piano, singing and conducting. Following graduation, he further studied choral conducting with Stefan Parkman at Uppsala University.

Magnús is chorus director at the Icelandic opera, conductor for the Philharmonic choir of Iceland and organist at Langholtskirkja in Reykjavík where he conducts Kór Langholtskirkju. He also teaches choral conducting at the Iceland Academy of the Arts and the National School of Church Music. He has conducted children's as well as chamber operas and ballets, worked with the Iceland Symphony Orchestra, the Icelandic Opera and the Lutoslawski Philharmonic Orchestra in Wroclaw, Poland. In 2014, he was nominated for the Icelandic music awards for his performance of Ein Deutsches Requiem by Brahms with the Philharmonic choir, and most recently for a recording of Icelandic folk songs. With his choirs, he has won awards in Florilège Vocal de Tours, the Béla Barok International Choir Competition and Llangollen International Musical Eisteddfod.

Program:
Percy E. Fletcher - Festival toccata
Magnús Ragnarsson - Salve regina (frumflutningur)
Bára Grímsdóttir- María Drottins lilja
Jehan Alain - Litanies
Hreiðar Ingi Þorsteinsson - Magnificat