Tix.is

Um viðburðinn

Birnir mætir á Tónaflug í Egilsbúð og flytur sína stærstu og mestu smelli.

Í fyrra kom út Bushido, eitt sterkasta stykki íslenskrar tónlistarsögu, og verður hún flutt og henni fagnað með stæl í Egilsbúð.

Sonur þjóðar og faðir góna, Birnir er bæði einn vinsælasti poppari landsins og uppáhalds rappari uppáhalds rapparans þíns. Hann gaf út fyrsta lagið sitt árið 2017 og hefur síðan þá haft mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf og menningu ungmenna.

Dj. Steinar Fjeldsted – aka Steini úr Quarashi – hitar mannskapinn upp með góðu hipphopp-djammi.

Fleiri upphitunaratriði kynnt þegar nær dregur.

Við erum að tala um algjört blast, epíska og einstaka upplifun: Geggjað hljóðkerfi og stuð. – ekki láta þig vanta!

Húsið opnar kl. 21:00 og það er 18 ára aldurstakmark.

Tónleikarnir eru hluti af Tónaflugi í Neskaupstað sem er samstarfsverkefni SÚN, Beituskúrsins og Menningarstofu Fjarðabyggðar