Tix.is

  • Helgarpassi
  • Föstudagspassi
  • Laugardagspassi
Um viðburðinn

LungA 2022 - Listahátíð

15. - 17. júlí mun LungA standa fyrir tveggja daga tónleikaveislu með öðru sniði en undanfarin ár. Þetta árið ætlum
við að brydda upp á nýjungum, fá ferskan blæ í uppsetningu tónleikanna og eru þeir því haldnir á nokkrum stöðum í
bænum og í töfrandi náttúru Seyðisfjarðar en ekki á Norðursíldarplaninu líkt og undanfarin ár.

Fram koma:

SKATEBAÅRD (NO)
BRÍET
BIRNIR
RUSSIAN.GIRLS
CYBER
GUGUSAR
PERKO
HUERCO S
SKRATTAR
B1B2
GUNNI EWOK
TINE VALENTINE
ASMUS ODSAT


Listahátíðin LungA hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn áhugaverðasti og framsæknasti listviðburður landsins og fer nú fram í tuttugasta og annað sinn, dagana 10.-17. júlí, næstkomandi.

Meðan á hátíðinni stendur iðar Seyðisfjarðarbær af lífi þegar gesti og listafólk frá öllum heimshornum drífur þar að í nafni sköpunargleðinnar.

Athugið að hafir þú í huga að skrá þig í listasmiðju á lunga er tónleikamiðinn innifalinn í því verði. Skráningar í listasmiðjur hefjat 1. maí


Nánari upplýsingar : www.lunga.is