Tix.is

Um viðburðinn

Samtök um endómetríósu halda ráðstefnuna Endó: ekki bara slæmir túrverkir á Hilton Reykjavík. Á ráðstefnunni koma fram endómetríósu sérfræðingar á borði við Gabriel Mitroi, Jón Ívar Einarsson, Wendy Bingham og Lone Hummelhoj. Fleiri fyrirlesarar verða tilkynntir síðar.

Við vekjum athygli á að nýta réttindi til niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum fyrir ráðstefnuna.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á www.endo.is/radstefna