Tix.is

Um viðburðinn

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför
um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og framtíð mannkyns. Nú er hann kominn til
Vestfjarða til að fræða fólk um tækniþróun og mögulegar hættur gervigreindar. Það sem hann veit
ekki er að gervigreindin er nær en hann grunar.

Leikstjóri: Annalísa Hermannsdóttir
Leikarar: Stefán Þór Þorgeirsson & Urður Bergsdóttir
Ljósahönnun: Hákon Örn Helgason

Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 8 ára.