Tix.is

Um viðburðinn

Hvað eru samfélagslistir? er fyrsti viðburðurinn af fimm sem haldnir eru vorið 2022 undir heitinu ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir. Leitað er svara við á fyrsta viðburði með erindum, listgjörningi og umræðum við spurningunni um hvað samfélags- og þátttökulistir séu (e. Community/Participatory Art.) Breski samfélagslistamaðurinn og rithöfundurinn François Matarasso flytur upphafserindi og sviðlistakonurnar Ásrún Magnúsdóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir.

Á www.akademia.is/ollum geta þátttakendur óskað eftir táknmálstúlki og rými fyrir hjólastól og skráð sig í streymi og um leið til þátttöku í umræðum viðburðarins.