Tix.is

Um viðburðinn

ÞORRABLÓT SKAGAMANNA 2022.

Niðurtalning hefst um leið og kaupin hafa verið framkvæmd.

Þorrablótið í ár verður hlaðið skemmtun.


  Meðal efnist er:

  -Ávarp

  -Tónlistaratriði

  -Happadrætti

  -Kveðjur frá fyrirtækjum á Akranesi

  -Skagamaður ársins

  -Leikin atriði

  -Skagaskaupið - Annáll ársins 2021 í boði árgangs 1981

  -Ball í beinni

  -Eftirpartý?


Miðaverðinu er haldið í hófi og kostar miði á streymið aðeins 3.990.-kr

Happadrætti:

Miðakaupendur fara sjálfkrafa í pott og geta unnið til vinninga í happadrætti sem fer fram á þorrablótinu sjálfu. Þetta er pottur sem allir vilja vera í, svo það er ekkert eftir neinu að bíða – bara drífa sig og panta miðann strax í dag. Fyrsti úrdráttur er kl. 19.30.

Góða skemmtun.