Tix.is

  • Frá 15. desember
  • Til 16. desember
  • 4 dagsetningar
Miðaverð:4.990 kr.
Um viðburðinn

ARG viðburðir kynna með stolti KK & MUGISON í Fríkirkjunni

Það er ekki oft sem að þessir tveir snúa bökum saman og spila með hvorum öðrum, einir og óstuddir.

Hér er því um að ræða algjörlega einstakt tækifæri til að sjá þessa tvo tónlistarmenn saman á tónleikum.

Ekki þarf að fjölyrða um sigra KK og Mugison enda hafa þeir báðir átt stórglæsilega sólóferla ásamt því að hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem hvert einasta mannsbarn þekkir.

KK & Mugison til halds og trausts verður hinn fjölhæfi Þorleifur Gaukur á slide gítar og munnhörpu.


Tónleikarnir verða pásulausir og standa í 60 mínútur.