Tix.is

Um viðburðinn

Það verður stórsöngvarafjör og "smá" drama á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóv. kl.20:00 í Hömrum!

Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr óperum eftir Beethoven, Donizetti, Gounod, Mozart, Nicolai, Saint-Saëns og Verdi.