Tix.is

  • 31. okt. - kl. 13:00
  • 31. okt. - kl. 15:00
Miðaverð:0 kr.
Um viðburðinn

JAZZ HREKKUR er tónleikadagskrá fyrir börn á aldrinu 5-8 ára (og fylgifiska á aldrinum 0-99 ára) þar sem reiddir verða fram jazztónar byggðir á helstu fyrirbærum tengdum Hrekkjavöku. Það verða þau Ingibjörg Fríða Helgadóttir (söngur), Sunna Gunnlaugsdóttir (píanó) og Leifur Gunnarsson (kontrabassi) sem fræða börnin um jazztónlist en gæta þess þó að hræða þau ekki of mikið. Krakkarnir og foreldrar fá að taka þátt í flutningnum með allskona hætti!

Gestir eru hvattir til að mæta í búningum!

Ókeypis er á viðburðinn og allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir en bóka þarf sæti í miðasölu Hörpu eða hér á að ofan með því að smella á "kaupa miða"