Tix.is

Um viðburðinn

Á ónefndum bar í Eyjafirði rétt eftir aldamótin 2000 fléttast líf 6 ólíkra einstaklinga saman. Verkið gerist yfir langa helgi og skiptast á skin og skúrir hjá þeim, þar af leiðandi getur útkoman orðið ansi skrautleg. Norðlensk skemmtun sem þú mátt ekki missa af!

Frumflutningur á nýju íslensku verki.

Höfundur er Sigríður Lára Sigurjónsdóttir og leikstjóri er Sindri Swan.