Tix.is

Um viðburðinn

Góðan daginn, frú forseti

Frumsamin ópera í þremur þáttum um ævi og störf fyrsta kvenforseta í heiminum - Frú Vigdísi Finnbogadóttur  

Tónlist og handrit: ALEXANDRA CHERNYSHOVA

Ljóð: Sigurður Ingólfsson, Hannes Hafstein, Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir, Alexandra Chernyshova, Þórhallur Barðason, og Elísabet Þorgeirsdóttir.

Einsöngvarar:

Vigdís Finnbogadóttir - ALEXANDRA CHERNYSHOVA, sópran
Þorvaldur Jakobsson - JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON, bass-barítón
Magnús Magnússon - GISSUR PÁLL GISSURARSSON, tenór
Finnbogi Rútur - VIDAR GUNNARSSON, bassi
Sigríður Eiríksdóttir - GERÐUR BOLLADÓTTIR, sópran
Ragnar Arinbjarnar - GUÐMUNDUR KARL EIRÍKSSON, barítón
Laufey - INGIBJÖRG ALDÍS ÓLAFSDÓTTIR , sópran
Svava - HANNA ÞÓRA GUÐBRANDSDÓTTIR, sópran
Jóhanna - ÍRIS SVEINSDÓTTIR sópran
Auður Eir - INGVELDUR ÝR JÓNSSDÓTTIR, mezzó-sópran
Elísabet - ELSA WAAGE, contralto

Karlakór Grafarvogs, kórstjóri ÍRIS ERLINGSDÓTTIR
Kvennakór Suðurnesja, kórstjóri DAGNÝ JÓNSDÓTTIR
( einsöngur í kvennakór - Linda Pálina Sigurðardóttir, sópran )

Hljómsveitarstjóri - GARÐAR CORTES
22 manna hljómsveit
Konsertmeistari - GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
Æfingarstjóri - EINAR BJARTUR EGILSSON

Óperan er í þremur þáttum, samin fyrir 11 einsöngvarar, kóra og óperu hljómsveit. Tónverkið er byggt á heimildum um Vigdísi Finnbogadóttur. Óperan "Góðan daginn, frú forseti" er samin til þess að gefa konum og körlum innblástur og segja sögu þessa merkilega konu og atburði sem gerði Vigdísi Finnbogadóttur að fyrsta kvenforsetanum í heiminum.

Konsertuppfærsla af óperunni verður sýnd 23.október kl. 20:00 í Grafarvogskirkju

Hér má sjá kynningarmyndband um viðburðinn.