Tix.is

Um viðburðinn

Kvöldverður til styrktar Ljósinu

Vinsælir leynigestir sem svíkja engan sjá um tónlist og skemmtiatriði - Nánar síðar

Fimmtudaginn 7. október verður haldinn dýrindis kvöldverður til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess.

Kvöldverðurinn verður haldinn í glæsilegum veislusal Sjálands í Garðabæ. Húsið opnar kl.18:00 með fordrykk og borðhald hefst kl.19:00.

Þriggja rétta matseðil

Forréttur

Carpaccio - truffluolía, parmesan og klettasalat

Aðalréttur

Nautatvenna - Nautalund, nautamjöðm, sellerírót, smælki kartöflur og soðgljái 

Eftirréttur

Hindberjadraumur - Hindberjaís, karamella, crumble og hindber

Mögulegt er að fá grænmetis eða vegan útfærslu.

Samhliða borðhaldinu verða skemmtiatriði og að því loknu mun DJ Dóra Júlía halda uppi stuðinu fram á kvöld.

Allur ágóði rennur óskertur til Ljóssins

Vonumst til þess að sjá sem flesta

Takmarkað miðamagn - Fyrstur kemur, fyrstur fær!