Tix.is

Um viðburðinn

Tíminn flýgur áfram! Hljómsveitin Valdimar fagnaði 10 ára afmæli árið 2020 og fagna áfanganum m.a. með tónleikum í Bæjarbíói fimmtudagskvöldið 28. október n.k.

Fyrsta breiðskífa þeirra kom úr árið 2010 og á þessum áratug hafa 4 plötur litið dagsins ljós. Bæjarbíó er einstök upplifun fyrir tónlekagesti þar sem mikil nálægð er við listamanninn í þessum hlýja og fallega sal.

Á dagskránni eru lög af öllum plötum sveitarinnar og einhverjar sögur fljóta örugglega með frá hljómsveitarmeðlimum.

Til hamingju með 10 ára afmælið Valdimar!