Tix.is

Um viðburðinn

Það verður sannkölluð nostalgíuhelgi á Verkstæðinu á Akureyri 22. - 23. október n.k. þegar tónlistarhátíðin Eyrarrokk verður haldin í fyrsta sinn þar á bæ. Stefnt er að því að halda tónlistarhátíðina árlega hér eftir en flokkur flytjenda sem ríður á vaðið er ekki af verri endanum.

Föstudagskvöld: Leður, Chernobyl Jazz Club, Lost, Tvö Dónaleg Haust, Dr. Gunni, Fræbbblarnir.
Laugardagskvöld: Biggi Maus, DDT Skordýraeitur, Dúkkulísunar, Helgi & Hljóðfæraleikararnir, Langi Seli og Skuggarnir, Elín Helena

Hægt er að kaupa miða á stakt kvöld eða bæði kvöldin í einum pakka.