Tix.is

Um viðburðinn

Það er mér sönn ánægja að tilkynna ykkur að ég mun koma fram á hinu glæsilega sviði í Gamla Bíó í miðbæ Reykjavíkur þann 17. Október næstkomandi.

 Platan mín ‘Halli’ kom út 27. maí síðastliðinn og mun ég spila lögin af henni sem og ný lög, óútgefin lög og lög eftir aðra.

Aldurstakmark er 18 ára en börn undir 18 geta mætt með forráðamanni.

Aðrir gestir sem munu stíga á svið með mér verða tilkynntir seinna.


Hlakka til að sjá ykkur.