Tix.is

Um viðburðinn

Sterkasti maður Íslands 2021

Keppninn sterkasti maður Íslands 2021 fer fram helgina 7. - 8. ágúst í 36. skipti
Þar etja kappi sterkustu menn Íslands um titillinn sterkasti maður Íslands.
Laugardaginn 7. ágúst hefst keppni kl.12:30 á Trukkadrætti, undir brúnni. 

13:15 Medley: Bændaganga, poki 110 kg, keðja, undir brúnni     

14:30 Réttstöðulyfta, miðbær Selfoss (nýja svæðið)  

Sunnudaginn 8. ágúst hefst dagskrá kl.17:00 í Reiðhöllinni Víðidal húsið opnar kl.16:00.

17:00 Kynning

17:15 Réttstöðulyfta (öxull) reps: 240 kg/300 kg

18:00 Herkulesar hald

18:30 Atlas steinar

19:00 Húsafellshellan

19:30 Verðlaunaafhending

Ath. frítt er á keppnina á Selfossi og Hveragerði en miðinn gildir inná Reiðhöllina í Víðidal.
Ekki missa af þessari sterku skemmtun.